Aldeilis sérdeilis vel heppnuð og mögnuð ferð á Old Trafford. Það gekk hreinlega allt upp, góður félagsskapur, gott veður, sátum á frábærum stað og 5 mörk, þar af 4 okkar megin. Er hægt að biðja um meira? Er hægt að toppa þessa ferð? Á maður ekki alltaf að hætta á toppnum? Nei, nei, no way, ekki núna, bara verð að fara aftur....
Comments